Fćrsluflokkur: Bloggar
Ćfum í Risanum á sunnudögum í vetur
19.11.2014 | 21:17
Minni á ađ héđan í frá og fram á voriđ munum viđ ćfa í Risanum, sem er viđ Kaplakrika,ćfingarnar byrja kl 11.00 og eru til kl 12.00
Ef ţađ er kalt úti ţá er oftast kaldara ţar inni,en engin vindur,rigning eđa snjókoma
Látum ţetta berast til allra.
Kv. Ţjálfarar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Keflavík/Liđ .mćting og ađrar upplýsingar
12.11.2014 | 20:42
Sćl.
Mótiđ kostar 2000kr og greiđist til mín strax viđ komuna og svo borga ég fyrir allan hópinn í einu,spilađ er í Reykjaneshöll (Keflavík)og er hlýtt ţar inni svo ekki ţarf mikin klćđnađ,komiđ međ létt nesti og vatn til ađ drekka ,Pitsa gos og glađningur í mótslok,
Stutt er á milli leikja og er ein leikklukka til ađ allt sé á tíma,og er mikilvćgt ađ vera tilbúin á réttum tíma.
Mćting/liđ
Ţýskadeildin 8.30-10.36 mćting kl.8.10 Halldor(yngra ár)Mikael Darri,Ţorsteinn,.Árni Mattias,Flóki,Gabriel Leó,Alex Örn.Aron Knútur,.Mikael Óli,Stefnir,Kári,Baltasar,Sigurđur Ísak,Ismael,Aron Máni,Ragnar,Aron Wattnes,Arnar Ţór,Benedikt,Mattias.Ţetta verđa tvö liđ sem ég skifti í á stađnum Haukar og Haukar city.
Spćnskadeildin 10.40-12.46.mćting kl.10.20 Viktor Már,Ivar Aron,Ýmir,Freyr Arons,Róbert Dađi,Marino Breki,Arnór(yngra ár)Gabriel Páll,Sturla.
Islenskadeildin 12.50-14.56. mćting kl.12.30 Tvö liđ í ţessari deild Haukar ,Kristofer Jón,Dagur Ari,Teodór,Bjarki Már,Janus Smári,Sebastian,Piotr,Aron Freyr,Sólbjartur.
Haukar City,Oliver Leó,Kristofer Kári,Gunnar Egill,Bjartmar,Stefán Logi,Krummi,Dagur Björnsson,Sigurbjörn T.Guđmundur.
Franska deildin 15.00-18.00 mćting kl.14.40 Adam Ernir,Alexander Rafn,Frosti,Arnór B,Lúkas Nói,Árni Karl,Bjarmi,Kajus,
Enska deildin 15.00-18.00 mćting kl.14.40 Alonso ,Halldór Ingi,Dagur Máni.Egill,Bjarki Freyr,Kristofer Ţrastar,Gunnar Breki.Daniel Máni.
Ef ég er ađ Gleyma einhverjum sendiđ á mig línu,ég er ađ skođa hvar viđ stöndum miđađ viđ önnur liđ og skráđi ég okkur ţví í efri sryrkleika ,
Mćtum tímanlega hress og kát.
Kv.ţjálfarar
Bloggar | Breytt 14.11.2014 kl. 18:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Keflavíkur mótiđ/skráning
16.10.2014 | 21:41
Sćl öll.
Fyrsta mót ársinns verđur í Reykjaneshöll(Keflavík) laugardaginn 15 november,spilađir verđa 4 til 5, leikir međ smá hléum á milli(hver leikur 10 min) og tekur ţađ ca 3 tíma allt prógrammiđ,ţađ verđa 7 inná í einu ein leikklukka sem rúllar jafnt á alla velli.
Mótiđ kosta 2000kr sem greiđist viđ komuna á mótiđ viđ söfnum saman gjaldinu fyrir allan hópinn og gerum upp á stađnum,innifaliđ er pitsa í mótslok og verđlaunapeningur.
Viđ Viktor notum ţetta mót til ađ kynnast strákunum betur og hafa gaman af,allir leikirnir eru innandyra svo ekki ţarf ađ klćđast of mikiđ en samt vera međ yfirhöfn ţví í pásum gćti strákunum orđiđ kalt,koma međ létt nesti og vatn ađ drekka.
Opiđ fyrir skráningu nćstu 3 vikurnar og skráiđ drengina í kommentakerfiđ hér ađ neđan , takiđ fram hvort ţeir séu á yngra ári eđa eldra til ađ auđvelda ţađ ađ skipa í liđ.
Hafiđ samband ef eitthvađ er einar_karl@hotmail.com
Kv.Einar og Viktor
Bloggar | Breytt 30.10.2014 kl. 23:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (50)
Foreldrafundur.
6.10.2014 | 21:08
Foreldrafundur miđvikudaginn 15.oktober kl 18.15 á Ásvöllum (efrihćđ)
Fariđ yfir ţađ sem er framundan á árinu(mót og fl..)
Stofnađ foreldraráđ og létt upplýsinga spjall.
Kv.Einar og Viktor.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Liđadagar Hauka hjá Intersport
3.10.2014 | 13:18
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfing fellur niđur
1.10.2014 | 13:11
Vegna veđurs fellur ćfing niđur 01.10.2014.
Kv.Ţjálfarar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skráningar og greiđsla ćfingagjalda.
26.9.2014 | 22:26
Skráningar og greiđsla ćfingagjalda.
Skráning og greiđsla ćfingagjalda fer fram í gegnum íbúagátt Hafnarfjarđarbćjar, Mínar síđur. Hćgt er ađ fara í gegnumwww.haukar.is (stór rauđur gluggi til hćgri á síđunni, Skráning og greiđsla ćfingagjalda Mínar síđur) eđa áwww.hafnarfjordur.is/minar-sidur. Ţađ er mjög mikilvćgt ađ allir sem ekki hafa gengiđ frá skráningum geri ţađ strax til ţess ađ fá sem mesta niđurgreiđslu frá Hafnjarfjarđarbć og einnig til ţess ađ öđlast keppnisrétt. Ef eitthvađ er óljóst eđa ţarfnast ađstođar međ varđandi skráningar og greiđslur, ţá endilega hafiđ samband viđ Bryndísi, bryndis@haukar.is eđa í síma 525-8702 eđa 897-9090.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfingatímar/skráning og fl.
9.9.2014 | 22:17
Sćl öllsömul.
Ćfingarnar hafa fariđ vel afstađ og mun ég gefa mér tima til ađ kynnast nýjum iđkendum , reynslan segir mér ţađ ađ ţađ muni taka nokkrar vikur ađ lćra öll ţessi nýju nöfn.
Förum rólega afstađ á međan viđ ţjálfararnir skođum hópinn svo fljótlega í nćsta mánuđi verđur foreldrafundur haldin,ţar ţarf ađ velja í foreldraráđ og fariđ verđur yfir helstu verkefni sumarsinns.
Ćfingatímarnir verđa Miđvikudaga kl.16.00-17.00 föstud. kl 16.00-17.00(Byrjar 3.okt) og sunnudaga kl 10.00-11.00.
Krakkar sem eru í Hraunseli(Hraunavallaskóli)fá fylgd á ćfingar hjá Haukum.
Svo minni ég á tengla sem finnast hér inni á blogginu okkar td.linkur inná Facebook síđu hópsinns ţar eru margar góđar myndir og video ásamt góđum vettvangi til fyrirspurna og upplýsingaflćđis.
Og ađ lokum vil ég minna á ađ skráning í Hauka er komin á fullt, og mikilvćgt ađ ganga í ţađ sem fyrst til ađ fá fulla niđurgreiđslu ćfingagjalda frá Hafnarfjarđarbć.
Hlakka til ađ vinna međ ykkur. Kv.Einar Karl 7.fkokkur Hauka.
Bloggar | Breytt 12.9.2014 kl. 16:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Lokahóf 7. fl. kk - Lasertag
7.9.2014 | 20:27
Ţeir sem skráđu sig á lokahófiđ ţá ćtlum viđ í lasertag kl 18 á morgun, hjá Laser Tag í Kópavogi, Salavegi 2. Muniđ ađ senda strákana međ 950 kr. Ţetta er einn leikur á mann ásamt pizzu og kók.
Vćri gott ef einhverjir foreldrar yrđu eftir til ađ ađstođa.
Hlakka til ađ sjá ykkur.
Bf foreldraráđsins
Mbk Karólína
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skráning ,,,,MJÖG Mikilvćgt.
3.9.2014 | 19:06
Skráning er hafin.
Skráningar fyrir nýja tímabiliđ sem er ađ fara af stađ, eru byrjađar. Skrá ţarf í gegnum Mínar síđur á vef Hafnarfjarđarbćjar en ţađ er eina leiđin til ţess ađ nýta niđurgreiđsluna frá Hafnarfjarđarbć. Hćgt er ađ nálgast skráninguna inni á http://haukar.is/ (stór rauđur gluggi til hćgri á síđunni Skráning og greiđsla ćfingagjalda Mínar síđur) eđa á http://www.hafnarfjordur.is/minar-sidur/. Viljum viđ hvetja forráđamenn til ţess ađ skrá iđkendur inn sem fyrst og fullnýta ţannig niđurgreiđsluna frá Hafnarfjarđarbć. Ef eitthvađ er óljóst eđa ef ykkur vantar ađstođ á einhvern hátt, ţá endilega hafiđ samband viđ Bryndisi,bryndis@haukar.is eđa í síma 525-8702 og hún ađstođar ykkur.
Eigiđ góđan dag og áfram Haukar J
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)