Fćrsluflokkur: Bloggar

Keflavíkurmótiđ skráning

14 nóvember er Keflavíkurmótiđ haldiđ í Reykjaneshöllinni í Keflavík,7 leikmenn eru inná í einu og er hvert liđ ca 3 klukkutíma á stađnum međ öllu.

í lok mótsins fá allir verđlaunapening ásamt pizzu og drykk.

Kostar mótiđ 2500 kr og greiđist til ţjálfara viđ komuna á stađinn.

Spilađ er innandyra viđ bestu ađstćđur á fjórum völlum í einu og ein leikklukka í gangi.

Nokkrum dögum fyrir mótiđ setjum viđ ţjálfarar inn liđaskipan og mćtingartíma,skráiđ ykkur hér í athugasemdir(comment) á blogginu ef ţiđ viljiđ vera međ.

Athugiđ ađ ganga ţarf frá skráningu og greiđslu ćfingagjalda til ađ öđlast keppnisrétt.

 

Kv.Ţjálfarar


Breyting á ćfingu ,Risinn dettur út

Vegna árekstra viđ handboltaćfingar ţá fćrum viđ ţriđjudagsćfinguna fram til föstudags.

Ćfum sem hér segir(síđasti ţriđjudagurinn í dag)

Fimtudaga og föstudaga kl 16.00-17.00 og sunnudaga kl 11.00-12.00

Ţađ er of mikiđ ađ ćfa tvisvar á dag svona ungur.

Fékk ţćr fréttir í dag ađ FH vill ekki láta Risann til okkar á sunnudögum,viđ höfum skift viđ ţá um völl einusinni í viku af og til undanfarin ár, en ţetta kemur upp af og til.

Ćfum ţví alltaf á Ásvöllum.Byrjum ekki nćsta föstudag heldur 23 okt

Á nćstu dögum set ég af stađ skráningu fyrir Keflarvíkurmótinu.

Kv.Einar Karl

 


Auka ćfing Laugardag kl10 í Reykjaneshöll

Fer ekki framhjá neinum ađ viđ erum ađ fá nýjan og glćsilegan völl á Ásvöllum og erum á međan í smá vallar hallćri. Haukarnir hafa leigt tíma í Reykjaneshöllinni(Keflavík) og skift ţeim niđur á flokkana.

Viđ fáum aukaćfingu kl 10 á laugardaginn nćstkomandi,verđum viđ innandyra í upphituđu húsnćđi viđ bestu ađstćđur.

Gott ađ smala í bíla mćta á klukkutíma ćfingu og jafnvel í vatnaveröld á eftir.

 

Ćfingin á sunnudag verđur samt á sínum stađ fyrir ţá sem komast ekki.

Setjiđ inn í kommentin ef ţiđ mćtiđ til ađ sjá ca fjölda.

Kv.Ţjálfarar


Foreldrafundur 13.oktober

Foreldrafundur ţriđjudaginn 13.oktober kl 17.40

Fundurinn er á Ásvöllum í Engidal sem er fundarhebergi viđ afgreiđsluna.

Fundarefni.

Markmiđ/starfiđ framundan

Haust,vetur ,vor ,sumar

Stofnađ foreldraráđ

Kynning á Norđurálsmótinu(stóra gisti mótiđ)

 

Kv.Ţjálfarar

 


Sunnudagar

Hefjum ćfingar á sunnudögum ,sunnudaginn 4 oktober kl 11.00-12.00

Verđum á Ásvöllum til ađ byrja međ ,fćrum okkur svo inn í Risa ţegar líđur á haustiđ.

 

Kv.Ţjálfarar


Ţađ sem koma skal.

Sćlir foreldrar.

Fljótlega í nćsta mánuđi munum viđ kalla saman foreldrafund,er ég ađ safna ađ mér uppl, um hvenćr viđ getum fariđ ađ ćfa í Risanum(Kaplakrika)og einnig hvenćr ađalvöllurinn okkar verđi klár,á fundinum verđa verkefni vetrarinns og komandi árs kynnt fyrir foreldrum og annađ sem viđ tökum okkur fyrir hendur.

Frekar auglýst síđar.

 Linkur inn á Facebook 7.flokks er  Hér 

 

Kv.Einar og Andri

 

 


Skráningar.

Skráning og greiđsla ćfingagjalda fer fram í gegnum  www.haukar.is  „Skráning og greiđsla ćfingagjalda (flipi efst á síđunni) Ţađ er mjög mikilvćgt ađ allir sem ekki hafa gengiđ frá skráningum geri ţađ strax til ţess ađ fá sem mesta niđurgreiđslu frá Hafnjarfjarđarbć og einnig til ţess ađ öđlast keppnisrétt. Ef eitthvađ er óljóst eđa ţarfnast ađstođar međ varđandi skráningar og greiđslur, ţá endilega hafiđ samband viđ Bryndísi, bryndis@haukar.is eđa í síma 525-8702 eđa 897-9090.


Ćfingatímar vetur 2015/16

BREYTT.

Ţriđjudaga kl 16.00-17.00 

Fimtudaga kl 16.00-17.00

Sunnudaga í Risanum í Kaplakrika og hefjast ćfingar ţar í nćsta mánuđi.

Ćfum fyrir aftan stúkuna á grasvellinum á međan ţađ er veriđ ađ skifta um gerfigras á ađalvellinum.

 

Kv.Ţjálfarar.


Vetrartafla 4 sept,/ein ćfing eftir

Ćfum á miđvikudag kl 17.00 og svo verđur ný ćfingatafla kynnt og tekur hún gildi frá og međ 4.sept.

Ein ćfing og svo verđa flokka skifti.

 

Kv.Ţjálfarar


Stutt ćfing á fimtud.Leikur hjá meistaraflokki.

Ţađ er leikur hjá meistaraflokki Hauka  á morgun kl 18.00 fimtud.27 ţví verđum viđ ađ vera komnir af svćđinu kl 18.

Ćfingunni verđur lokiđ 17.40 og fylgjum viđ strákunum af svćđinu eftir ćfingu ţví öll hliđ verđa lćst.

Komun međ ţá fyrir framan ađal andyriđ á Ásvöllim,verđum ţar ef ţađ á ađ sćkja á ćfingu.

Kv.Ţjálfarar.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.