Jólafrí

Klárum ţessa viku og förum svo í Frí til miđvikudags 7 janúar.

Ćfum líka á sunnudag á Ásvöllum(FH í jólafríi og Risinn lokađur)ţá má taka međ sér gesti á ćfingu td,Mömmu,pabba ,afa,ömmu systkyni eđa vini.

Taka allir ţátt sem mćta og hafa smá fjör síđustu ćfingu ársinns.

 

Set einnig inn skráningu á Njarđvíkurmótiđ eftir helgi,mótiđ er í Reykjaneshöll 17.janúar

 

Kv.Ţjálfarar.


Enn snjóar

Ekki verđur hćgt ađ ćfa á vellinum á morgunn föstudag,ţegar völlurinn brćđir centimeter snjóar tvo.

Er ađ athuga hvort Risinn sé klár fyrir sunnudag og einnig ađ finna ćfingaleiki hjá félagi međ inni ađstöđu.

 

Kv.Einar Karl


Allt á kafi í snjó

Kíkti viđ á Ásvelli í kvöld og snjóbrćđslan hefur ekki undan og er völlurinn á kafi í snjó.

Ekki verđur ţví hćgt ađ vera međ ćfingu á morgun sunnudag.

 

Kv.Ţjálfarar


Ásvellir á sunnudag.

Risinn er ekki klár og verđur ćfingin sunnudaginn 29.11 ţví á Ásvöllum kl 11.00-12.00

 

Kv.Ţjálfarar.


Ćfum á Ásvöllum á sunnudag

Risinn verđur ekki klár á sunnudag og verđur ćfingin ţví á Ásvöllum

Muna ađ mćta á ćfingar međ húfu og vettlinga ţar sem ţađ er fariđ ađ vera ansi kalt úti,


Keflavík,Mćting og liđ.

Sćl.

Hér eru liđin,mćting og fl.

Ţýskadeildin: Mćta kl.8.40 fyrsti leikur kl.9.00 og búiđ kl.12.15

Ísak Funi,Sigurđur Ísarr,Hinrik,Ingvi.Pétur,Daníel,Sindri B,Lucas ţór.

Spćnskadeildin: Mćta kl.8.40 fyrsti leikur kl.9.00 og búiđ kl 12.15

Steingrímur,Kári Grđars,Marino,Emil,Bryngeir,Sigurđur Máni.Mikael L.

Meistaradeildin: Mćta kl 12.00 leikur kl.12.15 og búiđ kl.15.30.

Ísmael,Einar Aron,Jón Viktot,Sturla,Flóki,Hrólfur,Alexander Árni.Andri

Íslenskadeildin: Mćta kl.12.00 leikur kl 12.15 og búiđ kl.15.30.

Mikael Darri,Árni Matthías,Gabríel Leó,Ragnar H,Kári Stef,Ţorsteinn,Sigurđur Ísak.

Franskadeildin: Mćta kl.15.10 leikur kl.15.30 og búiđ kl 18.00.

Ýmir,Ari Hafţór,Jóhannes Andri,Aron Vattnes,Arnar Ţór,Viktor Már,Aron Knútur.

Enskadeildin : Mćta kl.51.10 leikur kl 15.30 og búiđ kl 18.00.

Stefnir,Gabríel Páll,Mikael Óli,Marinó Breki,Róbert Dađi,Freyr,Ívar.

Mćta í rauđu,ég kem samt međ gamla búninga ef vantar,mótiđ kostar 2500 kr og greiđist til mín viđ komuna á stađinn.

Ţegar hvert liđ hefur lokiđ keppni er pizza,gos og verlaunapeningur á alla keppendur á efrihćđ hússins.Spilađ er í Reykjaneshöllinni í Keflavík og er ţađ upphitađ og hlýtt ţar inni ,gott ađ vera međ vatnsbrúsa međ og létt nesti.

Ef einhver gleymdist eđa eitthvađ er óljóst hafiđ samband.einar_karl@hotmail.com eđa í S:8406847.

Kv.Einar Karl

 

 

 


Ekki ćfing á sunnudag/Nćsta vika

Sćl.

FH er ađ skifta út gerfigrasinu og verđur ekki hćgt ađ ćfa ţar nćstu tvo sunnudaga.

Skift verđur út gúmmíkurlinu marg umtalađa, sem er gott mál.

Nćsta vika:

Fimmtudagur:Ćfing á Ásvöllum ,hittumst viđ vallarhúsiđ(N1)

Föstudagur:Ćfing á Ásvöllum ,hittumst viđ vallarhúsiđ(N1)

Laugardagur:Mót í Keflavík.

Sunnudagur:Frí ,Risinn lokađur.

Síđan ćtti allt ađ komast í rútínum fram ađ jólafríi.

 

Kv.Ţjálfarar


Komandi vika

Ljóst er ađ völlurinn verđur ekki klár ţessa vikuna.

Svona er planiđ.

Fimtudagur :Sprell í Karatesalum, vítakeppni,skotbolti ofl.

Föstudagur :Video mynd ,leikir og hittingur(hver velur fyrir sig)á annari hćđ inni á Ásvöllum

Sunnudagur :Ćfing í Risanum.

 

Kv.Ţjálfarar.


Vallarmál /Ćfingar í vikunni

Völlurinn okkar er ekki enţá tilbúinn, vikan lítur ţví svona út.

Fimtudagur :Verđum inni í karate sal og förum í boltaleiki. kl 16.00-17.00

Föstudagur :Efrihćđ á Ásvöllum smá hittingur og horfum saman á dvd mynd 16.00-17.00

Sunnudagur :Ćfing í Risanum kl 11.00-12.00

 

Gerum eins gott úr vallarveseninu  og viđ getum .

 

Kv.Ţjálfarar


Vallarmál.

Var ađ fá tilkynningu um ađ loka ţurfi grasvellinum á Ásvöllum vegna vćtu og komandi kulda ,falla ţví ćfingar niđur í dag og á morgun ,verđum nćst á sunnudag kl 11.00 í Risanum .

Fylgist vel međ hér inni viđ finnum eitthvađ til ađ gera eftir helgi ef vallarmálinn dragast.

 

Kv.Ţjálfarar


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.