Sunnudagsćfing/koma međ gest
25.1.2017 | 19:05
Sćl.
Ţađ eru margir leikir á Ásvöllum á sunnudaginn kemur, og í stađ ţess ađ skerđa ćfingatíma okkar ţá fékk ég tíma í Reykjaneshöll kl 1600-17.00(ţar sem mótin voru )
Strákarnir koma međ gest mömmu,pabba,systir,bróđir,vin,Afa,Ömmu, eđa hvern sem er og taka gestirnir ţátt í ćfingunni og spila svo á móti strákunum í lokinn.
Ég hef gert ţetta af og til í gegnum árin og slćr altaf í gegn.
Koma í upáhaldsbúningnum sínum stuttbuxum og léttklćddur og brjóta veturinn upp og hafa gaman.
Gott vćri ađ fá komment um mćtingu til ađ auđvelda skipulagiđ.
Kv.Ţjálfarar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
Njarđvíkurmótiđ,mćting ofl.
12.1.2017 | 19:33
Sćl.
Svona lítur ţetta út.(ATH.Er á sunnudag)
Franskadeildin mćting kl 08.40 leikur kl 9.00 á velli 2.Anton V,Brynjar,Patrekur,Alexander Logi,Viktor Óli,Darri,Sindri.
Ţýskadeildin mćting kl 08.40 leikur kl 09.00 á Velli 6.Grétar G,Gabriel,Bergur,Kristofer,Lucas,Kári M,Uni Chawan.
Enskadeildin mćting kl 12.50 leikur kl 13.10 á Velli 1.Emil,Kormákur,Ísak Funi,Óliver,Andri,Kári G.
Íslenskadeildin mćting kl 12.25 leikur kl 12.45 á velli 8.Einar Aron,Sebastian,Steingrímur,Mikael L,Jón Viktor,Flóki,Tristan.
Spilađ er í Reykjaneshöll og kostar kr 2500(greiđist viđ komuna),pítsa og drykkur í lok síđastaleikjar hjá hverju liđi.
Sendi á ykkur upplýsingar um móts reglur og leikjaplan í dag eđa morgun.
Kv.Einar
Bloggar | Breytt 13.1.2017 kl. 23:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Njarđvíkurmótiđ sunnudaginn 15 janúar
29.12.2016 | 15:09
Sćl.
Skráning er hafin á Njarđvíkurmótiđ sem er haldiđ í Reykjaneshöll sunnudaginn 15 janúar,
Svipađ fyrirkomulađ og á síđasta móti ,kostar ţáttakan 2500 kr á keppanda og er pítsa og drykkur í mótslok.
Skráiđ ykkur hér í athugasemdir ,gott ađ vera klár međ fjölda ca 8.janúar.
Kv.Ţjálfarar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (29)
Jólafrí
16.12.2016 | 19:15
Erum komnir í jólafrí .
Hittuumst aftur föstudaginn 6 janúar kl 16.00
Jólakveđja .Ţjálfarar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Keflavík .liđ ,mćtingar og fl.
10.11.2016 | 19:47
Sćl.
Hér eru liđaskipan ,mćtingar og ađrar upplýsingar.
Ţýskadeildin:Mćting 08.40 leikur kl 09.00.Anton V,Benni,Jón Diego,Elvar,Daniel,Darri,Guđmundur.
Spćnskadeildin:Mćting 08.40 leikur kl 09.00.Uni,Viktor Óli,Brynjar,Sindri Loga,Alexander Logi,Bergur I.
Meistaradeildin:Mćting 11.40 leikur kl 12.00.Dagur Orri,Gabriel G,Lucas Ţór,Ţórarinn,Kristofer B,Kári Melsteđ.
Íslenskadeildin:Mćting kl 11.40 leikur kl 12.00.Tristan A,Hrólfur,Alan,Kári G,Bryngeir.
Franskadeildin:Mćting kl 14.40 leikur kl 15.00.Einar Aron,Kormákur,Ísak Funi,Óliver,Alexander,Steingrímur.
Enskadeildin:Mćting kl 14.40 leikur kl 15.00.Jón Viktor,Mikael L,Sebastian,Andri G,Flóki.
Hvert liđ er um 3,klst á stađnum og strax ađ loknum síđasta leik er pítsa,drykkur og verđlaun afhent á efrihćđ hússins.Kostar mótiđ 3000 kr og greiđist til ţjálfara eđa sjálbođaliđa úr hópi foreldra strax viđ komuna(ekki posi á stađnum)
Sjáumst hress og ţađ verđur frí á Sunnudagsćfingunni.
Kv.Einar Karl
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Foreldrafundur .
21.10.2016 | 23:01
Foreldrafundur fimmtudaginn 27 kl 19.00.
Hittumst í Engidal sem er fundarherbergi inn af afgreiđslunni.
Kv.Ţjálfarar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Keflavíkurmótiđ 12 Nóvember
20.10.2016 | 21:26
Sćl.
Skráning er hafin á Keflavíkurmótiđ sem er haldiđ 12.November.
Leikiđ er inni í Reykjaneshöll og spilađur er fimm manna bolti,1 í marki og 4 útileikmenn kostar mótiđ 3000 kr og er hvert liđ ca 3 tíma á stađnum.
ţegar hvert liđ hefur lokiđ leik er afhentur verlaunapeningur og bođiđ upp á pítsu og drykk.
Opiđ fyrir skráningu hér á blogginu til 5 november.
Kv.Ţjálfarar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (29)
Sunnudagarnir byrja
1.10.2016 | 07:29
Sunnudagsćfingarnar byrja um helgina.
Sunnudagar kl 12.00-13.00.frá og međ ţessari helgi.
Kv.Ţjálfarar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Uppskeruhátíđ.
22.9.2016 | 18:52
Uppskeruhátíđ yngri flokka Hauka &
Úrslitaleikur hjá meistaraflokki kvenna
Föstudaginn 23. september nk. kl. 18:00 verđur bođiđ upp á fótboltaveislu Ásvöllum ţegar uppskeruhátíđ yngri flokka verđur haldin í salnum í Íţróttamiđstöđ Hauka.
Hátíđin stendur yfir í ca. klukkustund ţar sem eldri árgangar verđa útskrifađir upp í eldri flokka og ţjálfarar fara stuttlega yfir áriđ í hverjum flokk.
Strax ađ ţví loknu ćtlum viđ svo ađ fylla stúkuna viđ fótboltavöllinn og hvetja okkar stúlkur í meistaraflokki kvenna til sigurs í algjörum úrslitaleik gegn Keflavík um sćti í Pepsí deild á nćsta ári. Fyrri leik liđanna lauk međ 1-0 sigri Keflavíkur en okkar stelpur hafa sýnt ţađ oftar en einu sinni í sumar ađ ţćr eru magnađar ţegar mest á reynir.
Taktu ţátt í flottri fótboltahátíđ föstudaginn 23. september á Ásvöllum.
Klćđum okkur vel og myndum frábćra stemningu bćđi inni og úti á Ásvöllum.
Áfram Haukar!!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Vetrartaflan/flokkaskifti.
28.8.2016 | 17:29
Viđ hefjum vetrartímana okkar á fimmtudaginn 1.september kl 16.00.
Ćfingatímarnir verđa fimmtudaga og föstudaga kl 16.00-17.00 og á sunnudögum kl 12.00(sunnudagarnir byrja í oktober)
Allar ćfingar verđa til ađ byrja međ á Ásvöllum og svo sjáum viđ hvort viđ förum í Risan yfir háveturinn á sunnudögum
Flokkaskiftin ganga í gegn á mánudaginn 5.september ţá fara eldri strákarnir í 6.flokk en ţeir sem eru ađ hefja skólagöngu í 1.bekk geta byrja strax á fimmtudaginn kemur í 7.flokki.
Kv.Ţjálfarar
Bloggar | Breytt 1.9.2016 kl. 22:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)