Foreldrafundur vegna Norđurálsmótsinns
15.5.2018 | 21:32
Foreldrafundur vegna Norđurálsmótsinns.
Fundurinn hefst stundvíslega kl 18.00 fimmtudaginn 17 maí.
Verđum í Engidal sem er fundarsalur inn af afgreiđslunni á Ásvöllum.
Kv.Ţjálfarar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Cheeriosmótiđ laugardaginn 5 maí
3.5.2018 | 17:59
Mótiđ er haldiđ á ćfingasvćđi Víkings í Fossvoginum.
Haukar 1 Mćting kl 11.30 á völl 4 leikur kl 11.45.Grétar G,Patti,Uni,Sindri,Darri,Brynjar.
Haukar 2 Mćting kl 08.40 á völl 6 leikur kl 09.00.Elvar,Kristofer,Ragnar,Guđmundur,Alexander K.
Haukar 3 Mćting kl 13.40 á völl 4 leikur kl 14.00.Anton,Viktor,Jón Diego,Benni,Dvíđ Kári.
Haukar 4 Mćting kl 14.30 á völl 3 leikur kl 14.45.Samúel,Dennis,Kristof,Óskar,Mummi,Bjarni.
Haukar 5 Mćting kl 14.00 á völl 8 leikur kl 14.15.Ásbjörn,Aron L,Alexander Stueland,Hilmar Erik,Gunnar Atli,Guđjón Alex,Arnar.
Liđ 1,2 og 3 verđa í rauđum búningum, en ţar sem margir nýjir iđkendur eru í 4 og 5 ţá verđa ţau liđ í nýju bláu.
Kostar mótiđ 2500 kr og greiđist viđ komuna á stađinn,verđlaun og glađningur í mótslok,verđur hvert liđ ca ţrjá tíma á stađnum međ öllu og vil ég vekja athygli á ţví ađ viđ spilum úti á gerfigrasi.
Bloggar | Breytt 4.5.2018 kl. 21:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Frí sumardaginn 1.
16.4.2018 | 22:16
Fimmtudaginn 19 apríl(sumardagurinn 1)verđur frí frá ćfingum.
Meistaraflokkur Hauka er ađ spila fyrsta leik tímabilsinns á vellinum.
Gleđilegt sumar.
Kv.Ţjálfarar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Cheerios mót Víkings
12.4.2018 | 18:34
Nćsta verkefni okkar í 7 flokki er Cheerios mót Víkinga sem haldiđ verđur í fossvoginum ţann 5 maí.
Kostar mótiđ kr 2500 og verđur međ svipuđu sniđi og síđustu mót.
Skráningu lýkur 22 apríl .
Kv.Ţjálfarar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (26)
Páskafrí
26.3.2018 | 06:16
Sćl.
Nú er 7.flokkur kominn í páskafrí til fimmtudagsinns 5 apríl.
Gleđilega Páska.
Kv.Ţjálfarar.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Norđurálsmótiđ /skráning
19.2.2018 | 21:26
Sćl.
Ţá er komiđ ađ skráningu á norđurálsmótiđ sem fer fram á Akranesi 8-10 júní,ţetta er stóra mótiđ sem viđ förum á og er alla helgina.
Núna ţurfum viđ ađ greiđa 2000 kr um leiđ og viđ skráum okkur og ţarf ađ klára ađ greiđa skráningargjaldiđ fyrir 1. mars.
Skráiđ drengin hér ađ neđan ţegar ţiđ hafiđ lokiđ viđ ađ millifćra 2000kr inn á eftir farandi reikning.
545-26-070482 kt:070482-5179 A.T.H mikilvćgt ađ setja nafn keppanda í skýringu og gott ađ senda kvittun á gullieir@hotmail.com.
Síđan ţurfum viđ ađ klára keppnisgjaldiđ 18.000 kr í apríl/maí.(samtals 20.000)
Ekki er skráningagjaldiđ endurgreitt af mótshaldara.
Mbk.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (26)
Foreldrafundur Vegna Norđurálsmótsinns
14.2.2018 | 19:38
Foreldrafundur vegna Norđurálsmótsinns á mánudaginn 19 febrúar kl 17.30 í Engidal(fundarsalur á Ásvöllum)
Stćsta mót ársinns hjá okkur í 7.flokki ,nýtt fyrirkomulag á mótinu og gott ađ mćta ţótt ţiđ hafiđ fariđ áđur.
Mótiđ er haldiđ á Akranesi 8-10 júní.
Fundarefni:Fyrirkomulag á mótinu
Skráningar og kostnađur
Fjáraflanir og ađrar fyrirspurnir.
Kv.Einar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfing fellur niđur vegna veđurs
11.2.2018 | 11:40
Engin ćfing í dag 11/2 vegna veđurs.
Kv.Ţjálfarar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Njarđvíkurmótiđ/liđin og mćting
18.1.2018 | 19:50
Svona eru liđin og mćtingar.
Haukar 3 Franskadeildin :Benni,Óskar,Jón Diego,Aji,Mummi,Emil Nói,mćting kl08.20 leikur á velli 8 kl 08.43
Haukar 5 Hollenskadeildin :Aron Lindberg,Dagur,Hilmar Erik,Ásbjörn,Alexander Stueland,Torfi,mćting kl08.10 leikur á velli 4 kl 08.30
Haukar 4 ţýskadeildin :Anton V,Bjarni,Samúel,Gunnar Atli,Dennis,Emil Ágúst,mćting kl08.20 leikur á velli 6 kl 08.43.
Haukar 2 Italskadeildin :Ragnar,Elvar Smári,Baldur,Alexander Leo,Kristofer Árni,Sindri,mćting kl10.10 leikur á velli 2 kl 10.27.
Haukar 1 Islenskadeildin :Gétar Gylfi,Uni,Patti,Brynjar,Darri,mćting kl 10.40 leikur á velli 8 kl 10.53.
Mótiđ er í Reykjaneshöll og kostar kr 2500 sem greiđist til ţjálfara/liđsstjóra viđ komuna,ég verđ međ gamla Haukabúninga fyrir ţá sem ekki eiga búning,hvert liđ spilar 5 leiki sem eru 10 mín hver,sum liđ spila 2 leiki í röđ.
Allir keppendur fá hressingu og glađning í lok síđasta leiks og eru síđustu keppendur ađ klára um kl 13.00
Mćtum međ góđaskapiđ og gleđina,hlýtt og gott er í höllinni og ekkert mál ađ vera í stuttbuxum.
Kv.Ţjálfarar
Bloggar | Breytt 19.1.2018 kl. 21:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Njarđvíkurmótiđ/skráning
31.12.2017 | 15:16
Gleđilega hátíđ gott fólk.
Nú er farin af stađ skráning á Njarđvíkurmótiđ sem er haldiđ 20 janúar í Reykjaneshöll.
Kostar mótiđ kr 2500 og eru verđlaun og hressing í mótslok inni í verđinu,ţetta mót er međ hefđbundnu hrađmóta fyrirkomulagi og er hvert liđ ca 3 tíma á stađnum.
Skráiđ ykkur í kommentin hér ađ neđan,skráningu lýkur 14 janúar.
Kv.ţjálfarar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (23)