Skráning á mót og að leiða inná, frí á sunnudag, fjölgreinaæfingin í dag og sumaræfingar

Sæl verið þið,

Nokkrir punktar sem ég vildi koma á framfæri í einni færslu.  

  • Þeir sem eiga eftir að skrá sig á mótið á laugardaginn 25. maí mega endilega gera það við fyrsta tækifæri.
  • Þeir sem eiga eftir að skrá sig í það að leiða inn á á morgun föstudag mega einnig gera það sem fyrst.  Það eru komnir 11 og vantar okkur 11 í viðbót.  Einnig eru komnir 4 foreldrar sem ætla að aðstoða og ætti það alveg að duga.  En það eru þó allir velkomnir.  Þeir foreldrar sem eru búnir að boða komu sína eru (Guðrún Sunna eða Sigurjón, Ragnheiður, Hildur og Bryndís).  Ég mun því miður ekki vera á leiknum en ég er búinn að liggja í flensu alla vikuna.
  • Það er ekki æfing á sunnudaginn þar sem það Hvítasunnudagur.
  • Mér skilst að það hafi ekki verið fjölgreinaæfing í dag.  Ég komst ekki á æfinguna sjálfur vegna flensu (eins og áður er komið fram) en vissi að Steini (þjálfari 7. fl. kvenna) og Biggi og Gylfi mættu.  Það var hins vegar ekki æfing en handboltinn er kominn í frí og svo var uppskeruhátíð hjá körfunni í húsinu í dag.  Ég vissi því miður ekki af þessu og biðst afsökunar ef þetta hefur ollið einhverjum vandræðum.  Varðandi æfinguna næsta fimmtudag þá mun ég hafa betri svör við því hvernig það verður.  Þ.e. hvort við munum hafa fjölgreinaæfingu eða hvort við munum bara æfa fótbolta úti.
  • Að lokum vill ég svo láta ykkur vita að það er kominn tímasetningar á æfingarnar í sumar.  Þær verða á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 17-18.  Þessi æfingatími byrjar þó ekki fyrr en 10. júní.

kveðja, Sigmar

Leiða inn á fyrir leik Hauka og Grindavíkur, föstud. 17. maí - leikur byrjar kl. 19:15

Sæl verið þið,

Strákunum í 7. flokki karla bíðst að leiða inn á fyrir leik Hauka og Grindavíkur sem er n.k. föstudag og byrjar kl. 19:15.  Það væri gott ef þeir væru að mæta ca 20 mín fyrr.  Þeir þurfa að vera í Haukagallanum eða að minnsta kosti einhverju rauðu.  Ég veit ekki enn þá hvort þeir geti fengið lánaða galla ef þeir eiga ekki galla.  

Ég verð sjálfur á leiknum en get ekki haldið utan um strákana á þessum tíma þar sem ég verð fastur í sjoppunni sem er fjáröflun fyrir strákinn minn.  Við þurfum því helst að fá eins og 3-5 foreldra sem gætu tekið á móti strákunum og haldið utan um þetta þangað til þeir leiða inn á.

Það þarf 22 stráka í þetta en ef þeir verða eitthvað fleiri þá verður það ekkert mál.

En endilega skrá strákinn ef hann kemst og eins ef þið getið aðstoðað.

Kveðja, Sigmar 


Vís mót Þróttar laugardaginn 25. maí í laugardalnum

Sæl verið þið,

Vís mót Þróttar verður haldið helgina 25. - 26. maí.  7. flokkur karla spilar þó bara á laugardeginum 25. maí skv. þeim upplýsingum sem ég hef fengið.  Það er spilað í 7 manna liðum (ekki 5 manna eins og síðustu mót hafa verið) og er ég búinn að skrá 4 lið til leiks frá Haukum.  

Þátttökugjaldið er kr. 2.500 og er staðfestingargjaldið inn í því en það er búið að greiða það fyrir þessi 4 lið sem við erum búin að skrá til leiks.  Þeir sem vilja geta lagt það inn á reikning hjá mér (121-15-554150, kt. 261171-4069) og sent mér kvittun í tölvupósti (sigmar@tm.is).  Eins er hægt að greiða við komuna á mótið.

En það sem ég þarf að fá frá ykkur er staðfesting á því hvort ykkar drengur mætir á mótið eða ekki. Og helst sem fyrst!  

En vonandi mæta sem flestir því þetta getur verið góð æfing fyrir Norðurálsmótið.  Rétt að benda þeim sem eru að byrja eða eru að hugsa um að byrja að þeir eru einnig velkomnir á þetta mót, þurfa bara að vera búnir að skrá strákana í flokkinn og ganga frá greiðslufyrirkomulagi. 

Hér að neðan er smá texti af heimasíðu mótsins og þar fyrir neðan er svo linkur að nánari upplýsingum. 

Allir fá þátttökuverðlaun auk annarra smágjafa og þá eru skemmtiatriðin á sínum stað. Og samkvæmt hefðinni er svo auðvitað pítsuveisla og ljósmyndataka í mótslok. 

http://www.trottur.is/vis-motid/ 

Kveðja, Sigmar


Æfingin á sunnudaginn á gervigrasinu á Ásvöllum - veikindi þjálfara

Sæl verið þið,

Vildi bara minna ykkur á að æfingin á morgun (sunnudag) er á gervigrasinu að Ásvöllum og byrjar á sama tíma, eða kl. 11:00.

Eins er ég búinn að vera slappur í dag og veit ekki hvort ég nái að mæta á æfinguna.  Það væri því gott ef einhverjir foreldrar gætu aðstoðað Gylfa og Bigga ef á þarf að halda.

kveðja,

Sigmar 


Afhending á vörum eftir söfnun

Jæja gott fólk

Varðandi söfnunina þá gekk hún ágætlega vissulega einhverjir sem eiga fleiri börn og eða nú þegar búnir að ganga of nærri sínum nánustu gagnvart sölu á ýmsum söfnunarvarningi. Það er nú svo.

Hvað sem þessu líður þá er varningurinn hins vegar klár til afhendingar núna í dag, hvorki meira né minna og það eftir æfingu í íþróttahúsinu að Ásvöllum. Bið ykkur forláts á svo skömmum fyrirvara en þetta er víst hátturinn. Vona þó að þetta gangi upp og komi því ekki að sök. Sjálfur kemst ég ekki á æfinguna en Heiður ætlar vera svo vinsamleg að hlaupa undir bagga með mér og afhenda varninginn.

Fyrir þá sem ekki komast þá myndi ég taka vöruna heim í bílskúr og afhenda við hentugleika. Vona að þetta gangi allt upp í alla staði.

Mkv,
Nefndin
Brynjar (825-7241) & Heiður (869-9266) 

Næsta æfing - frí á fimmtudaginn - hættir í Risanum og komnir á Ásvelli

Sæl verið þið,

 

  • Næsta æfing er á morgun miðvikudag eins og venjulega.
  • Það er svo frí á fimmtudaginn þar sem það er Uppstigningardagur
  • Við erum svo hættir í Risanum og verður því næsta sunnudagsæfing á gervigrasinu að Ásvöllum kl. 11:00.  Næstu sunnudagsæfingar verða svo á Ásvöllum þar eftir.
  • Sumaræfingar byrja svo í byrjun júní og verður þá æft fjórum sinnum í viku, á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum.  En nánar um það síðar.

 

 Kv, Sigmar 


KFC mót Víkings 4. - 5. maí

Sæl verið þið,

Þá styttist í KFC mótið en fyrstu liðin byrja að spila á laugardaginn.  Mótsgjaldið er kr. 2.000 og greiðist við komu.  Innifalið í því er KFC verðlaunapeningur og KFC máltíð með drykk.  Ég þarf svo að greiða það fyrir fyrsta leik hjá hverju liði. Það hafa orðið smá breytingar á liðunum en alls ekki miklar.  Það er þó eitt sem ég þarf að laga fyrir mótið en það er eftirfarandi.  Þarf helst að fá einn leikmann úr hollensku deildinni lánaðan til að vera sem backup fyrir skosku deildina.  En þeir eru akkúrat 5 í því liði.  Þeir sem hafa möguleika á þessu tvennu mega endilega heyra í mér með því að senda mér póst, hringja í mig eða skilja eftir skilaboð á blogginu. 

Það sem ég þarf að fá frá ykkur og helst sem fyrst er að þeir sem eru á þessum lista en komast ekki láti mig vita og þeir sem eru ekki á þessum lista en ætla að mæta láti vita sem fyrst. 

Hér að neðan sjáið þið svo slóð að því hvar mótið er haldið en þetta er í Víkinni á íþróttasvæði Víkings í Traðarlandi.

http://ja.is/kort/?q=Knattspyrnuf%C3%A9lagi%C3%B0%20V%C3%ADkingur%2C%20Tra%C3%B0arlandi%201&x=361097&y=404790&z=8&type=map

En hér að neðan er svo leikjafyrirkomulagið ásamt liðunum.

ÁFRAM HAUKAR

Skoska deildin: Spilar á laugardegi

Mæting kl. 11:25, byrja að spila kl. 11:45.  Spila á velli 1 og 2

Ólafur Darri Sigurjónsson

Svanbjörn Bárðarson

Þorvaldur Axel Benediktsson

Stefán Karolis Stefánsson

Sigurður Sindri Hallgrímsson

Vantar einn í þetta lið sem ég þarf helst að fá frá liðinu sem spilar í hollensku deildinni.  Ef það er einhver þar sem hefur áhuga á því að mæta fyrr og vera til taks ef einhver meiðist eða verður mjög þreyttur.  Þessi aðili spilar svo með sínu liði síðar um daginn.

Skoska Deildin

Tími

Leikur

Völlur

1145-1157

Fjölnir

-

Haukar

1

Keflavík

-

Stjarnan

2

1215-1227

Fylkir

-

Fjölnir

1

Haukar

-

Keflavík

2

1245-1257

Keflavík

-

Fylkir

1

Stjarnan

-

Haukar

2

1315-1327

Fylkir

-

Stjarnan

1

Fjölnir

-

Keflavík

2

1345-1357

Stjarnan

-

Fjölnir

1

Fylkir

-

Haukar

2

 

Danska deildin: Spilar á laugardegi

Mæting kl. 13:40, byrja að spila kl. 14:.  Spila á velli 3 og 4

Oddgeir Jóhannsson

Dagur Orri Vilhjálmsson

Alexander Þór Hjartarson

Andrés Helgason

Sören Cole K. Heiðarson

Ísleifur Jón

 

Danska Deildin

Tími

Leikur

Völlur

1400-1412

Keflavík

-

ÍR

3

Haukar

-

Grótta

4

1430-1442

Breiðablik

-

Keflavík

3

ÍR

-

Haukar

4

1500-1512

Haukar

-

Breiðablik

3

Grótta

-

ÍR

4

1530-1542

Breiðablik

-

Grótta

3

Keflavík

-

Haukar

4

1600-1612

Grótta

-

Keflavík

3

Breiðablik

-

ÍR

4

 

Hollenska deildin: Spilar á laugardegi

Mæting kl. 13:40, byrja að spila kl. 14:.  Spila á velli 5 og 6

Tristan Snær Daníelsson

Hugi Sveinsson

Jörundur Ingi Ragnarsson

Eyþór Hrafn Guðmundsson

Daníel Darri Örvarsson

Pétur Már Jónasson

 

Hollenska Deildin

Tími

Leikur

Völlur

1400-1412

FH

-

KR

5

Stjarnan

-

Haukar

6

1430-1442

HK

-

FH

5

KR

-

Stjarnan

6

1500-1512

Stjarnan

-

HK

5

Haukar

-

KR

6

1530-1542

HK

-

Haukar

5

FH

-

Stjarnan

6

1600-1612

Haukar

-

FH

5

HK

-

KR

6

 

Portúgalska deildin: Spilar á laugardegi

Mæting kl. 13:40, byrja að spila kl. 14:.  Spila á velli 1 og 2

Ásgeir Bragi Þórðarson

Pétur Uni Lindberg Izev

Birkir Bóas Davíðsson

Gunnar Hugi Hauksson

Hrafn Aron Hauksson

Anton Örn Einarsson

 

Portúgalska Deildin

Tími

Leikur

Völlur

1400-1412

Fjölnir

-

Grótta

1

Haukar

-

ÍR

2

1430-1442

HK

-

Fjölnir

1

Grótta

-

Haukar

2

1500-1512

Haukar

-

HK

1

ÍR

-

Grótta

2

1530-1542

HK

-

ÍR

1

Fjölnir

-

Haukar

2

1600-1612

ÍR

-

Fjölnir

1

HK

-

Grótta

2

 

Finnska deildin: Spilar á laugardegi

Mæting kl. 13:55, byrja að spila kl. 14:15.  Spila á velli 3 og 4

Haukur Birgir Jónsson

Magnús Ingi Halldórsson

Alonso

Halldór

Pálmar Stefánsson

Þorsteinn Ómar Ágústsson

 

Finnska Deildin

Tími

Leikur

Völlur

1415-1427

FH

-

Haukar

3

Keflavík

-

Stjarnan

4

1445-1457

Breiðablik

-

FH

3

Haukar

-

Keflavík

4

1515-1527

Keflavík

-

Breiðablik

3

Stjarnan

-

Haukar

4

1545-1557

Breiðablik

-

Stjarnan

3

FH

-

Keflavík

4

1615-1627

Stjarnan

-

FH

3

Breiðablik

-

Haukar

4

 

Norska deildin: Spilar á sunnudegi

Mæting kl. 8:40, byrja að spila kl. 9:00.  Spila á velli 5 og 6

Ævar Örn Marelsson

Kári Hartmannsson

Emil Fannar Eiðsson

Birkir Brynjarsson

Sindri Már Sigurðarson

 Sigfús Kjartan Nikulásson

 

Norska Deildin

Tími

Leikur

Völlur

900-912

Víkingur

-

Þróttur

5

Valur

-

Haukar

6

930-942

Fylkir

-

Víkingur

5

Þróttur

-

Valur

6

1000-1012

Valur

-

Fylkir

5

Haukar

-

Þróttur

6

1030-1042

Fylkir

-

Haukar

5

Víkingur

-

Valur

6

1100-1112

Haukar

-

Víkingur

5

Fylkir

-

Þróttur

6


Frí á miðvikudaginn 1. maí

Sæl verið þið,

Það er frí á æfingu miðvikudaginn 1. maí.  Næsta æfing er svo fjölgreinaæfingin á fimmtudaginn.  Svo er mót um helgina og því fellur æfingin á sunnudaginn niður.

kveðja, Sigmar 


KFC mót Víkings 4.-5. maí

Komið þið sæl,

Vildi bara byrja á því að þakka fyrir mætinguna í sundið (met þátttaka á æfingu hingað til J).  Strákarnir stóðu sig rosalega vel og voru sjálfum sér og Haukum til sóma. Megið endilega skila því til þeirra.

En ég er búinn að fá leikjaniðurröðunina fyrir KFC mótið og er búinn að setja strákana niður í lið.  Þetta getur eitthvað breyst en það fer eftir því hvort það detti menn út eða bætast mikið við.  Ég mun þó vinna það í samvinnu við ykkur.  Það sem ég þarf að fá frá ykkur og helst sem fyrst er að þeir sem eru á þessum lista en komast ekki láti mig vita og þeir sem eru ekki á þessum lista en ætla að mæta láti vita sem fyrst.  Það hafa verið mikið um skráningar upp á síðkastið og því gæti verið að ég sé eitthvað að ruglast.  En endilega skoðið þetta vel. 

Mótsgjaldið er svo kr. 2.000 og greiðist við komu.  Innifalið í því er KFC verðlaunapeningur og KFC máltíð með drykk.  

En liðin eru svona:

Skoska deildin, spilar á laugardegi og byrjar að spila kl. 11:45, mæting kl. 11:25.  Spila á velli 1 og 2.

Ólafur Darri Sigurjónsson

Svanbjörn Bárðarson

Þorvaldur Axel Benediktsson

Pétur Már Jónasson

Stefán Karolis Stefánsson

Sigurður Sindri Hallgrímsson

 

Danska deildin, spilar á laugardegi og byrjar að spila kl. 14:00, mæting kl. 13:40.  Spila á velli 3 og 4.

Oddgeir Jóhannsson

Dagur Orri Vilhjálmsson

Alexander Þór Hjartarson

Andrés Helgason

Sören Cole K. Heiðarson

Ísleifur Jón

 

Hollenska deildin, spilar á laugardegi og byrjar að spila kl. 14:00, mæting kl. 13:40.  Spila á velli 5 og 6.

Tristan Snær Daníelsson

Hugi Sveinsson

Jörundur Ingi Ragnarsson

Anton Örn Einarsson

Eyþór Hrafn Guðmundsson

 

Portúgalska deildin, spilar á laugardegi og byrjar að spila kl. 14:00, mæting kl. 13:40.  Spila á velli 1 og 2.

Ásgeir Bragi Þórðarson

Pétur Uni Lindberg Izev

Birkir Bóas Davíðsson

Gunnar Hugi Hauksson

Hrafn Aron Hauksson

 

Finnska deildin, spilar á laugardegi og byrjar að spila kl. 14:15, mæting kl. 13:55.  Spila á velli 3 og 4.

Haukur Birgir Jónsson

Magnús Ingi Halldórsson

Alonso

Halldór

Pálmar Stefánsson

Sigfús Kjartan Nikulásson

 

Norska deildin, spilar sunnudegi og byrjar að spila kl. 9:00, mæting kl. 8:40.  Spila á velli 5 og 6.

Þorsteinn Ómar Ágústsson

Ævar Örn Marelsson

Kári Hartmannsson

Emil Fannar Eiðsson

Birkir Brynjarsson


Kveðja, Sigmar 

Sund - miðvikudaginn 24. apríl kl. 19:30-20:45

Sæl verið þið,

Næstkomandi miðvikudag, 24. apríl kl. 19:30-20:45 ætlum við að gera okkur glaðan dag og fara með strákana í sund.  Við erum búin að panta fyrir hópinn í Suðurbæjarlaug og verðum við í  innilauginni. Við ætlum að vera með pizzu og ávaxtadrykk og verður að borða það á bakkanum.  

Þið megið endilega skrá strákana hérna á blogginu en kostnaður við þetta ætti að vera í kringum 500 kr.

Eins mega þeir sem eiga eftir að skrá drengina á Norðurálsmótið og KFC mótið gera það hér að neðan. Þ.e.a.s. ef þið vitið hvort þeir koma eða ekki.

Kv,

Sigmar 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.